Skip to main content
Fréttir

Styrkjum Hugarafl með Hugaraflslykli Atlantsolíu

By október 16, 2015No Comments
hugarafl-kubbur

Smellið á myndina til að sækja um Hugarafls dælulykil eða uppfæra núverandi AO lykil.

Atlantsolía og Hugarafl hafa gert með sér samning um aflsáttakjör fyrir alla þá sem áhuga hafa á að styrkja starfsemi Hugarafls.

Þeir sem kjósta að kaupa sitt eldnsneyti hjá Atlantsolíu með sérstökum Hugarafls dælulykli býðst nú afsláttur sem hér segir:

  • Fastur 6 kr. afsláttur pr. lítra á öllum AO stöðvum.
  • 1 króna rennur til Hugarafls af hverjum keyptum lítra 
  • Á afmælisdegi dælulyklahafa veitir dælulykilinn 15 kr. afslátt.

Staðbundin tilboð á AO stöðvum bætast ofan á boðinn afslátt.
Lykillinn veitir hins vegar ekki aukaafslátt með með öðrum tilboðum svo sem á Atlantsolíudögum, eða með öðrum sérkjörum hjá hagsmuna- eða aðildarsamtökum.

Hægt að sækja um Hugarafls dælulykil eða uppfæra núverandi dælulykil með því að smella á tengil hér fyrir neðan.  Einnig er hægt að smella á mynd sem fylgir þessari frétt.  https://secure.atlantsolia.is/umsoknir/hugarafl_3v.aspx

Við hvetjum alla til að nýta sér þetta tækifæri til þessa að styrkja Hugarafl og um leið spara 3 auka krónur í eldsneytisinnkaupum.