FréttirGeðheilbrigðismál

Geðraskanir og sjálfsvíg

Eymundur L. Eymundsson skrifa um geðraskanir og sjálfsvíg. Endilega gefið ykkur smá tíma til að lesa greinina hans og ef þið hafið tök á nýtið ykkur fræðsludag fyrir aðstandendur sem verður 7. mars í Grófinni á Akureyri, sjá dagskrá hér að neðan.
http://www.visir.is/gedraskanir-og-sjalfsvig/article/2015150229538

 

Markhópur: Aðstandendur fólks með geðraskanir og aðrir áhugasamir um geðheilbrigðismál

Kl. 11.00 Auður Axelsdóttir iðjuþjálfi, og forstöðumaður Hugarafls og Geðheilsu-eftirfylgdar, fjallar um valdeflingu meðal fólks með geðraskanir og stöðu aðstandenda.

Kl. 12.00 Smá hlé og léttar veitingar í boði hússins.

Kl. 12.30 Benedikt Þór Guðmundsson aðstandandi fjallar um ástvinamissi eftir sjálfsvíg og sjálfsvígsforvarnir.

Kl. 13.30 Kristján Jósteinsson félagsráðgjafi fjallar um batamódelið í geðheilbrigðisþjónnustu.

Fræðslan er öllum opin meðan húsrúm leyfir
Engin aðgangseyrir

https://grofin.wordpress.com/