Skip to main content
FréttirGeðheilbrigðismál

Fræðadagar heilsugæslunnar 5. – 6. nóvember 2015

By nóvember 3, 2015No Comments

Fræðadagar eru árlegur viðburður hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) og verða nú haldnir í sjöunda sinn. 

Þema daganna að þessu sinni er geðheilbrigði séð frá ýmsum hliðum.Þróunarsvið heilsugæslunnar hefur umsjón með Fræðadögum en skipulagsstjóri Fræðadaganna  2015 er Guðmundur Karl Sigurðsson læknir Heilsugæslunni Árbæ.

  • Skráning – Skráningu lýkur kl. 13:00 miðvikudaginn 4. nóvember.

Í tengslum við Fræðadagana eru haldnir eftifarandi viðburðir:

Hægt er að sjá dagskrá Fræðadaga 2015 hér.