Skip to main content
FjarfundirFréttir

Fögnum Hugarró – 50.000 áhorf!

Hugarró – opið samtal í beinu streymi

Streymi Hugarafls, Hugararró heldur áfram alla föstudaga kl.11:00-12:00.  Samtalið er gríðarlega vinsælt hjá almenningi og nú eru komin hátt í 50.000 áhorf! Næsta samtal fer fram í dag með Bjarna Karlssyni doktor í siðfræði og prestur. Rætt er um líðan almennings, geðheilsuna og bjargráð, samtalið er afslappað og áhorfendur senda inn spurningar. Nálgunin byggir á góðu og gagnvirku samtali sem getur stutt almenning í að komast í gegnum þá erfiða tíma sem samfélag okkar gengur í gegnum.

Kærar kveðjur.

Auður Axelsdóttir framkvæmdastjóri Hugarafls

Gsm. 6637750