Skip to main content
Fréttir

Dagskrá á Batasmiðjum í nóvember

By nóvember 2, 2016No Comments

Markþjálfun myndEftir hádegi á miðvikudögum eru batasmiðjur haldnar í Hugarafli.  Um er að ræða fjölbreytta fræðslu og umræður um bata þar sem fagfólk og notendur taka að sér að fjalla um mismunandi viðfangsefni.  Hér fyrir neðan má sjá smiðjurnar sem verða í nóvember og hvetjum við alla félaga að koma og taka þátt virkan þátt 🙂

Batasmiðjan

miðvikudaga 13.00-15.00

Mætum og fræðumst um málefni sem snerta okkur öll!

2.nóvember:Hugarafl. Bati og valdefling“.  Auður iðjuþjálfi.

9.nóvember:Reynslusaga“. Árni Steingrímsson Hugaraflsfélagi.

16.nóvember:Að takast á við erfiða einstaklinga“. Bragi sálfræðingur.

23.nóvember:Uppbygging sjálfsmyndar“.  Jórunn Edda sálfræðingur.

30.nóvember:Vellíðan og bjargráð“. Elín markþjálfi.