Skip to main content
FjarfundirFréttir

Auður Axelsdóttir í viðtali hjá Rás 1

Guðrún Gunnarsdóttir hjá Rás 1 tók viðtal við Auði Axelsdóttur í Mannlega þættinum í morgun.

Auður ræddi við Guðrúnu um Hugarró streymið okkar síðastliðinn föstudag, en nú hafa næstum 5.000 manns horft á streymið.

Auður ræðir einnig hversu mikilvægt það er að hlúa að geðheilsu sinni í núverandi aðstæðum og hvað er framundan hjá Hugarafli.

Endilega hlustið á viðtalið hér, en viðtalið byrjar á 20:50 mínútu.

https://www.ruv.is/utvarp/spila/mannlegi-thatturinn/23616/7hlf61

Við munum endurtaka leikinn og það verður Hugarró með Hugarafli á föstudaginn næstkomandi en sá sem leiðir samtalið er Bragi Sæmundsson, sálfræðingur hjá Hugarafli. Sjá viðburð hér:

Hugarró með Hugarafli á föstudaginn