Skip to main content
Geðheilbrigðismál

20 atriði sem gott er að hafa í huga ef einhver náin/-n þér þjáist af þunglyndi.

By febrúar 22, 2015No Comments

1. Viðkomandi er sterkur persónuleiki
2. Viðkomandi finnst gott þegar þú hefur óvænt samband
3. Viðkomandi vill ekki vera byrði á neinum
4. Viðkomandi er ekki „brotinn“ eða „gallaður“
5. Viðkomandi er náttúrulegur heimspekingur
6. Viðkomandi háir harða baráttu gegn þunglyndinnu og kann að meta stuðning
7. Viðkomandi þykir vænt um tækifæri til að hlægja og hafa gaman
8. Viðkomandi er næm/-ur fyrir tilfinningum og gjörðum annarra
9. Það á að koma fram með virðingu fyrir viðkomandi
10. Það á að koma fram við viðkomandi eins og hvern annan
11. Viðkomandi hefur hæfileika og áhugamál
12. Viðkomandi er fullfær um að gefa og þiggja væntumþykju og ást
13. Viðkomandi hefur unun af að læra um lífið og tilveruna
14. Viðkomandi ætlar sér ekki að tapa báráttunni gegn þunglyndinu
15. Viðkomandi getur verið dapur án sjáanlegrar ástæðu, svo vertu til staðar
16. Viðkomandi hefur ekki endilega eins mikla orku og hann/hún vildi
17. Viðkomandi getur virst pirraður/-uð stundum – ekki taka því persónulega
18. Viðkomandi vill ekki heyra hvað hann/hún „ætti“ að gera
19. Viðkomandi þarf mikinn stuðning frá vinum og ættingjum
20. Viðkomandi þarf jákvæða styrkingu meira en gagnrýni og neikvæða styrkingu

Þetta eru aðalatriðin sem farið er dýpra í í greininni: http://www.lifehack.org/articles/communication/20-things-remember-your-loved-ones-suffer-from-depression.html