Fréttir

Sumarlokanir í Hugarafli

Lokað verður í Hugarafli vikuna 28. maí til 1. júní.   Einnig verður lokað 6. til 8. júní.

Starfsemi Geðheilsu – eftirfygldar verður óbreytt þessa daga og þeir sem eiga tíma hjá fagfólki GET mæta líkt og áður.

Þriðjudaginn 5. júní verður haldið upp á afmæli Hugarafls og verður sá viðburður auglýstur betur síðar.