Fréttir

Stundaskrá í millibilsástandi

By apríl 4, 2019 No Comments

Framundan eru áframhaldandi verkefni við að koma okkur vel fyrir í nýja húsnæðinu og páskar eru á næsta leiti. Eftir páska reiknum við með að ný lota hefjist. Þangað til má styðjast við þessa grófu stundaskrá fyrir millibilstímabilið 8.-26. apríl 2019.

Stundaskráin getur breyst, dagskrárliðir dottið út eða annað komið inn á meðan þessu tímabili stendur. Vona að þetta komi þó að góðum notum til að hafa eitthvað til að styðjast við.