Fréttir

Nýliðakynning fimmtudaginn 2. júní

By júní 1, 2016 No Comments

Við minnum á næstu nýliðakynningu í Hugarafli sem verður fimmtudaginn 2. júní klukkan 11:00.  Breytt fyrirkomulag verður á kynningunum í sumar og verða þær því haldnar fyrsta fimmtudag hvers mánaðar.   Nýliðagrúppur verða tvo þriðjudaga í mánuði.  Í nýliðagrúppu fá nýliðar sem mætt hafa á að minnsta kosti einn nýliðakynningu, aðstoð og frekari upplýsingar um starfið til að tengjast við starfsemi Hugarafls.

HA maraþonDagsetningar fyrir nýliðakynningar og nýliðagrúppur sumarið 2016

Nýliðakynningar (á fimtudögum  kl. 11:00)

 • 2. júní
 • 7. júlí
 • 4. ágúst
 • 1. september

Nýliðagrúppa ( á þriðjudögum  kl. 10:00.  Nauðsynlegt er að mæta á nýliðakynningar áður en farið er í nýliðagrúppu)

 • 7. júní
 • 28. júní
 • 12. júlí
 • 26. júlí
 • 9. ágúst
 • 23. ágúst
 • 6. september