FréttirKlikkið

Klikkið – Unghugar

By september 7, 2019 mars 4th, 2020 No Comments

Gestir þáttarins að þessu sinni eru Fanney Ingólfsdóttir og Árný Björnsdóttir. Viðfangsefnið er Unghugar, hópur innan Hugarafls fyrir ungt fólk. Hugmyndin að stofnun Unghuga var að mæta þörfum ungs fólks, sem hefur upplifað geðraskanir eða aðra erfiðleika. Þáttarstýra er Svava Arnardóttir.