Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Punktur 14 – Að einstaklingurinn stuðli sjálfur að viðvarandi þroska og breytingum.

By febrúar 2, 2019mars 4th, 2020No Comments

Klikkið snýr aftur eftir langt frí og við höldum að þessu sinni áfram með þáttaröð okkar um valdeflingarpunktana 15. Í þessum þætti förum við yfir valdeflingarpunkt 14 – „Að einstaklingurinn stuðli sjálfur að viðvarandi þroska og breytingum.“

Í þessum lið vildum við leggja áherslu á að valdefling er ekki ákvörðunarstaður, heldur ferðalag; enginn hefur náð einhverju lokastigi þar sem frekari þroski og breyting er óþarfi.
Gestur þáttarins í dag ætti ekki að vera hlustendum ókunn, en það er Auður Axelsdóttir sem ræðir við Árna og Pál.