Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Orðanotkun í samfélaginu

By mars 16, 2019mars 4th, 2020No Comments

Í síðasta þætti fjölluðum við um það orðalag sem við notum sjálf þegar við erum í bata.
Þessi þáttur snýr að því orðalagi sem fagfólk og samfélagið notar um fólk sem er að kljást við andlegar áskoranir.
Umsjónarfólk þáttarins að þessu sinni eru Svava Arnardóttir, Þórður Páll Jónínuson og Fanney Björk Ingólfsdóttir.