FréttirKlikkið

Klikkið – Batasaga Hrannars Jónssonar

By apríl 4, 2019 mars 4th, 2020 No Comments

Hrannar Jónsson spjallar við Svövu Arnardóttur um sína batasögu.
Hrannar er fyrrum formaður Geðhjálpar og hefur starfað með Hugarafli. Í gegnum árin hefur Hrannar beitt sér fyrir bættu geðheilbrigðiskerfi, auknum réttindum og auknum valmöguleikum í þjónustu.