Fyrsta Hugaraflskvöldið þann 24. október - tókst með ágætum. Fluttar voru stuttar sögur samkvæmt Moth nálguninni. Moth nálgunin byggir á að atburðir í lífi hvers og eins eru settir fram…
Auður Axelsdóttir var gestur Sigurlaugar Jónasdóttur í þættinum "Segðu mér" á RÚV. Þar var meðal annars rædd staða Hugarafls og komið inn á hugmyndafræðina sem starfsemin er byggð á. Fróðlegur…
Auður Axelsdóttir ræðir sögu Daniel Fisher og hvernig hann náði bata af alvarlegum geðsjúkdóm. Hann fór síðar í geðlæknasfræði og útskrifast sem geðlæknir.
Auður Axelsdóttur fjallar um sögu notenda sem leitaði til hennar vegna félagslegrar einangrunnar í kjölfar læknismeðferðar við geðklofa. Einkenni geðklofans voru ekki lengur til staðar en þreyta og einbeitingarleysi komu…
Í þættinum ræði Auður Axelsdóttir meðal annars um mikilvægi þess að sjónarmið notenda heyrist við stefnumótun í geðheilbrigðismálum. Jafnframt er fjallað um heimildarmyndina "Hallgrímur - maður eins og ég" og…