Skip to main content
Fréttir

Geðheilsa á tímum COVID-19

Geðhjálp birti á dögunum ráð til þess að gæta að geilheilsu á tímum COVID-19 sem fjallar um meðal annars um að takmarka leit eftir upplýsingum um faraldurinn við opinbera aðila, hugsa um eigin velferð og heilbrigði og halda í vonina og hugsa jákvætt.

Hér má sjá ráðin í heild sinni á heimaíðu Geðhjálpar:

COVID19 – Geðhjálp