Fréttir

Dagskrá metin og rýnt til gagns í næstu viku hjá Hugarafli

By október 24, 2018 No Comments

Góðan dag.

Í næstu viku 29.okt.-2.nóv. er matsvika hjá Hugarafli. Við setjumst á rökstóla, skoðum dagskrá síðustu 6 vikna og spáum í hvað tókst vel og hvað megi betur fara. Hvetjum alla Hugaraflsmenn sem hafa verið virkir í dagskránni unanfarnar 6 vikur að mæta og taka þátt matsvikunni.

Innra starf í næstu viku tekur því breytingum og síðan tekur við ný lota þann 5.nóvember. Vinsamlegast kynnið ykkur dagskrkánna.

Kær kveðja.

Húsnefndin