Dagskrá Hugarafls 15-19.júní 2020 

Í þessari viku verða allir hópar í Lágmúla 9, nema Drekasmiðja sem er á föstudaginn klukkan 13:00 og sá hópur verður áfram á Zoom út júní.

Heimsókn til Hugaraflsfélaga er komið í sumarfrí. Beint streymi verður áfram, á likesíðu á facebook og munum auglýsa síðar.

Við biðlum til allra hópstjóra, hópmeðlima og verkefnahópa sem munu funda hér í húsi að þvo vandlega af borðum og stólum eftir hvern tíma. Einnig að gæta þess að ganga frá kaffibollum og glösum beint í uppþvottavél. Við munum gefa út sérpóst með frekari upplýsingum um vandlega ígrundaða afléttingu hafta tengt COVID19.