Fréttir

„Batnandi fólki er best að lifa“

By október 8, 2018 No Comments

Nokkir fulltrúar Hugarafls skella sér á landsbyggðina á fimmtudag 11.október, nánar tiltekið Egilstaði; til að taka þátt í samtali um geðheilbrigðismál. Spennandi dagar framundan og heimamenn hafa undirbúið komu Hugaraflsmanna af mikilli kostgæfni.

Hvetjum alla sem mögulega geta tekið þátt í samtalinu, að mæta og eiga góða stund.