Fréttir

Aðstandendastarfið í Hugarafli fer af stað 4.október!

By október 2, 2018 No Comments

Kæru vinir!

Aðstandendahópur Hugarafls byrjar haustönnina fimmtudaginn 4.október kl.17:30-19:00. Staðsetning Borgartún 22, 2.hæð. Að þessu sinni höfum við fengið til liðs við okkur Elínu Elísabetu Jóhannsdóttur  markþjálfa með meiru og hún mun leiða hópinn í vetur. Á fyrsta fundinum mun Elín Elísabet kynna fyrirkomulag haustsins.  Við hvetjum báða hópana til að mæta, foreldrahópinn og makahópinn. Einnig hvetjum við nýliða til að slást með í för.