Fréttir

BA ritgerð Grétars Björnssonar um geðræna erfiðleika og bata.

By október 8, 2018 No Comments

Kæru vinir!

Hvetjum ykkur til að kynna ykkur ritgerð Grétars Björnssonar um geðheilbrigðismál. Hann fer vel yfir batann, valdeflinguna og reynslu einstaklinga sem gengið hafa í gegnum geðræna erfiðleika. Hér kemur linkur á verkefnið sem er á Skemnunni Háskóla Íslands, sjá hlekk hér fyrir neðan.

Markmið rannsóknarinnar var kanna reynslu og upplifun meðlima Hugarafls af sjúkdómsmiðuðu nálguninni og bataferlinu við geðrænum erfiðleikum.

https://skemman.is/bitstream/1946/30103/1/Gr%C3%A9tar-Bj%C3%B6rnsson_Ge%C3%B0r%C3%A6nir-erfi%C3%B0leikar_BA-vor-2018.pdf

Grétar-Björnsson_Geðrænir-erfiðleikar_BA-vor-2018