Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Viðtal við Grétar Björnsson

By febrúar 19, 2018febrúar 22nd, 2018No Comments

Í þessum þætti munum við spjalla við Grétar Björns­son og heyra hans reynslu- og bata­sögu. Grétar var ungur þegar hann veikt­ist og barð­ist lengi við þung­lyndi og geð­rof. Hann hefur náð ótrú­legum bata og var Hug­ar­afl og Geð­heilsa-Eft­ir­fylgd stór þáttur í því. Hann er að leggja loka­hönd á háskóla­nám, er fjöl­skyldu­maður og hefur verið dug­legur að miðla reynslu sinni bæði í fjöl­miðlum ásamt því að vera virkur þáttur í Geð­fræðsl­unni á vegum Hug­arafls.